Tuesday, September 11, 2007

Stóru börnin

Þau fara í fyrstu heimsóknina yfir á gulu lind á morgun... sem er deild fyrir "miðaldurinn" á Dal :o)
Græna og bláa lind eru fyrir minnstu börnin, svo fara þau á gulu lind og svo er rauða lind fyrir þau sem eru alveg að fara í skóla :o)

Við erum voða spennt... þau byrja í aðlögun innan skólans á morgun og flytja svo alveg yfir með okkur og fylgd frá gömlu deildinni á mánudag :o)

Spennó

kv
Kristín.... að fara að sofa :o)

ps... eigum núna 11 fiska.... tveir af fjórum minnstu fiskunum fundust dánir í dag, búið að narta smá í þá greyin... komnir út í sjó :S

6 comments:

Thordisa said...

Hva??? ertu komin með blogg á blogspot ekki vissi ég það??? Allavega mun betra að gera komment á það hér.. Sjáumst í keilu í kvöld

Anonymous said...

Loksins getur maður kommenterað!! Sjáumst ekki í kvöld er það? Missir af góðu kvöldi þá...
Verða viðbrigði kannski fyrir þau frændsystkinin að vera saman allan daginn! Það á örugglega eftir að ganga vel hjá þeim gröllurunum...
Heyrumst!

Anonymous said...

Takk kærlega fyrir gærdaginn/kvöldið - það er frábært eins og vanalega að fá ykkur í heimsókn :-) Þurfum bara að hittast oftar en á "tillidögum"

knús í klessu, Íris

Anonymous said...

Verð bara að fá að vera með í að kommenta ;) Já það verður sko aldeilis stuð á gulu í vetur, úrvals fólk þar saman komið :)

Anonymous said...

Vantar bara Einar og Kristján líka, þá gæti þetta ekki orðið betra...

Anonymous said...

hæ skvís, er alltaf á leiðinni með pakkann!!! þarf eiginlega að fá formlegt boð...
Knús,
Þóra