Thursday, December 6, 2007

Jólasnór :o):o):o):o):o):o):o):o):o):o):o):o)

jeijei það er geðveikur jólasnjór úti... er að vinna í uþb 38 mínútur í viðbót og svo verður spænt heim, Siggi ætlar að taka gormana heim í snjógöllum þannig að ég er að fara út á sleða um leið og ég kem heim :D geðveikt

elska snjó.... hann er það sem ég sakna næstmest frá Akureyri, sakna auðvitað fjölskyldunnar lang mest en snjórinn er í öðru sæti

kv
Kristín snjó-lover hehehe

4 comments:

Anonymous said...

Sammála - sammála!!

Sakna einnig allra vinanna,fallega umhverfisins, skíðasvæðisins, Brynju íssins, sundlaugarinnar á Þelamörk, Lystigarðsins, Kjarnaskógs, Bakarísins við Brúnna, andapollsins og rólegheitanna...

Anonymous said...

og ekki má gleyma hinum frægu Kristjáns-kringlum sem keyptar eru í massavís um leið og lent er á Akureyri!! Og þegar kveikt er á jólatrénu á torginu...
Og allra Greifa-afmælanna...

Er ég nokkuð með jóla-heimþrá??

Kristín E. said...

heheheh alveg sammála öllu sem þú segir :þ hef reyndar aldrei farið í Greifa-afmæli en sakna Greifans nánast alltaf þegar ég borða pizzu í borginni :S

Anonymous said...

Sakna lika alls a Akureyri. Adventumessu, litlu jola, Lillu ad baka, fjölskyldubodanna, skreytinganna a ljosastaurunum, "nyja arid" i Vadlaheidi, og allra i fjölskyldunni. Blaa myrkursins og rökkursins med nordurljosunum, og allra marglitu ljosaserianna. Vid Margret erum frekar threyttar a thessum thisku jolum. Komum bara heim naest. Hafdu thad gott. Adda.