Friday, November 16, 2007

Update

Ingibjörg búin að vera lasin, var bara heima í 2 daga og svo bara eldhress og í leikskólann aftur.... og nánast beint í 3 og hálfs árs skoðun í leikskólanum... gekk bara glymrandi vel auðvitað enda tveir snillingar á ferð hehehe

Afmælið hennar múttu gekk ljómandi vel :o) Fínn matur og svo varð hún voða hissa þegar gestirnir fóru að streyma inn um kvöldið, hissa og glöð. Svo var víst óvænt partý þegar hún kom norður á miðvikudagskvöldið, ostapinnar, bleikt freyðivín og rauður dregill og allt hreint... á eftir að heyra hvernig það gekk.

Jæja... farin að vinna áfram, er að bíða eftir sýnum....
kv
Krizzza

fíkill í Muse.... sérstaklega Knights of Cydonia heheh

já... og eitt enn... fengum ekki fínu lóðina okkar í Vatnsendahlíðinni :( allir að lemja Heimi og frú sem fengu okkar lóð heheheh

4 comments:

Anonymous said...

Goda helgi elsku fraenka. Hvernig vaeri ad setja myndir af gömlu mutti a bloggid? Margret lasin i dag. Kvefud og illt i halsi. Vorum ad horfa a Highschool Musical. Eins gott ad madur er löngu haettur ad vonast til ad komast a svid. Thad er ansi stutt i gamlar tilfinningar thegar nadur ser svona, sniff, sniff. Bestu kvedjur thin Adda.

Thordisa said...

Kalt úti svo ekki sé meira sagt væri til í rauðan dregin og kampavín í kvöld og það væri heitt úti

Anonymous said...

Já það voru sko flottar móttökur sem mútta fékk á Akureyri, rauður dregill, bleikt kampavín sem Hilla og Lilla völdu í ríkinu, engar smá skutlur þar á ferð ;) Þegar við komum svo upp,beið dekkað bleikt borð, með afmælishring sem Hilla bakaði,pönnsum með sykri og fylltar með rjóma, túnfisksalat og ávaxtasalat ásamt ávaxtabakka :) Geggjað gott allt saman!!

Anonymous said...

HÆ hæ, verður gaman að hittast í kvöld en þú veist af því að ég kem seint í kræsingarnar:-) Leiðinlegt að heyra með lóðina, hvar býr þessi Heimir, á ég að lemja hann fyrir þig, er með ótrúlegan vöðvamassa:-)