Sunday, November 4, 2007

Myndir.... afmælisdagur o.fl.


Nokkrar myndir :o)

Með afmælisgjöfina frá fjölskyldunni minni :þ
Bleikur GSM sími


Afmæliskakan hehehe, búin að blása á kertin :þ


Kvöldmaturinn, hvítlaukslambalæri úr kistunni




Krílin mín að máta búningana sem ég keypti handa þeim í Glasgow
Ofurhetja og Öskubuska


Sætilíus nýklipptur af Sollu :o) fyrsta klippingin þeirra á stofu

Ingibjörg nýklippt, fékk snúða í hárið og var því með krullur um kvöldið




Farin að sofa eftir afmælishelgina... stefni á vinnuna á morgun :þ
kv
Krizzza

12 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir okkur í gær, þetta var voða skemmtilegur dagur. Hvað þar meira en kökur og góðgæti + gitar spil ?? Hvernig væri að hóa okkur systur í leik eitthvert kvöldið fljótlega ??

Anonymous said...

Takk fyrir skemmtilegan dag, var alveg að springa í matnum hjá tengdó og er rétt að jafna mig í puttunum núna eftir gítarspilið. Nú ertu komin með okkur systur í gítaráskrift greyið...

Hvað sagði Siggi um bínu-kjólinn????

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið elskan mín... ég hafði ekki hugmynd en mátti þó vita að þú værir Sporðdreki!!!

Þarf að kíkja á ykkur í vikunni - fer nebbnilega á laugardaginn - jibbí jei og húrra!!!!!!!!!!

Þarf að skila Sex and the City... sem verður erfitt!

Knús,
Þóra

Anonymous said...

hann sökkaði feitt, ekki nógu fleginn, allt of síður og ekki gegnsær.

Anonymous said...

til hamingju med afmaelid , gat ekki skrifad fyrr. Enda hugurinn mest vid heilsuna hja sjalfri mer, en thetta gengur allt vonandi vel. Takk fyrir allar uppörfandi kvedjurnar. Mikils virdi ad vita ad thid hugsid til min. Flottar myndir, enda flott folk!!!! Hafdu thad sem best. Gamla fraenka i Tyskland,--- thin Asalug.

Anonymous said...

Til hamingju með daginn um daginn mín kæra:-) Sé að þú hefur átt notalegan dag í faðmi fjölskyldunnar...

Anonymous said...

Herzlichen gluckwunsch zum Geburtstag!!! Þó seint sé, en ég hugsaði mikið til þín á afmælisdaginn! Hippy birthday...

Anonymous said...

Siggi - gat kjóllinn verið mikið flegnari?? Mælist þá frekar til að hún sé eigi í kjól, sérð þá allt sem þú vilt sjá - hehe...

Skildist á Sigga að við systur hefðum ekki þótt mjög skemmtilegir afmælisveislugestir, ég skemmti mér konunglega!!

Kristín E. said...

Þið voruð mjög skemmtilegir afmælisgestir :o) en svo var ég bara alveg búin að vera eftir heimsóknina heheh enda búin að vera lasin ;þ

Anonymous said...

Ég var geðveikt súr að komast ekki í gær, fannst ég alein og yfirgefin og fékk mér toblerone til að "lina" þjáningarnar........ erfitt líf ;)

Kristín E. said...

Malla.... þú verður bara að mæta galvösk um helgina og spila!!! Ekki spurning :þ

Anonymous said...

Komdu endilega með toblerone með þér Malla - hehe...